Bankinn Vinnustofa er starfrækt á um 500 fermetra rými í Landsbankahúsinu á Selfossi. Húsið hefur verið endurgert frá grunni með það fyrir augum að skapa aðlaðandi vinnustað, þar sem hljóðvist, aðbúnaður og allar vistarverur eru fyrsta flokks.
Möguleiki er að prufa frítt í 2 vikur. Hafið samband á info@bankinnvinnustofa.is.
Sameiginleg vinnurými
Setustofur
Fundarherbergi
Sækja um aðild hér
Umsókn um aðild
"*" indicates required fields
Samantekt
Mánaðargjald (+vsk)
*Athugið að reikningur verður sendur á kennitöluna hér að ofan, verið viss um að hún sé rétt.