Innifalið í aðgangi að vinnustofunni er:
Í einkaskrifstofu leigir þú læsta skrifstofu þar sem þú kemur með þín eigin skrifborð og stýrir að vild. Opin vinnurými eru samtals 12 skrifborð sem þú hefur aðgang að og deilir með öðrum leigendum. Allir leigjendur hafa aðgang að kaffiaðstöðu, funarherbergjum, næðisklefum, prentara og skanna.
Það er ekki þjónusta í húsinu, en húsið er eingöngu opið fyrir leigjendur vinnustofunnar og þar er allt til alls.
Fundarherbergin eru tvö talsins, rúmgóð og allt að 14 manna. Einnig eru fjórir næðiklefar sem nýtast fyrir 2-3 eða fjarfundi.
Já, svo lengi sem fundarherbergin eru laus, þá geta þeir sem hafa aðgang bókað fundarherbergi ótakmarkað.
Bankinn Vinnustofa kt. 680322-1710 | Austurvegur 20, 800 Selfossi | info@bankinnvinnustofa.is