Láttu þér líða vel í vinnunni

Bankinn Vinnustofa býður upp á lokaðar einkaskrifstofur og opin vinnurými í nútímalegu og fallegu umhverfi með fyrsta flokks aðstöðu.

12 MÁNUÐIR

30.000 kr

+ vsk á mánuði

6 MÁNUÐIR

40.000 kr

+ vsk á mánuði

3 MÁNUÐIR

50.000 kr

+ vsk á mánuði

Láttu þér líða vel í vinnunni

Þjónusta og aðstaða

Bankinn Vinnustofa er starfrækt á um 500 fermetra rými í Landsbankahúsinu á Selfossi. Húsið hefur verið endurgert frá grunni með það fyrir augum að skapa aðlaðandi vinnustað, þar sem hljóðvist, aðbúnaður og allar vistarverur eru fyrsta flokks.

Markmið Bankans er að leiða saman fólk og hugmyndir frá ýmsum sviðum atvinnulífs á Suðurlandi, styrkja tengslanet og búa til ný vinnu- og vinabönd.

Austurvegur 20, Selfossi

Landsbankahúsið hefur löngum verið talið eitt fallegasta hús á Suðurlandi.